Green Hill

Green Hill er eitt af leiðandi íþróttavörumerkjum í heiminum þegar kemur að hnefaleikum og bardagaíþróttum. Green Hill merkið er viðurkennt af öllum helstu íþróttasamböndum og hefur starfað náið með þeim allra stærstu.

Green Hill styrkir framúrskarandi íþróttamenn á Íslandi. Þormóður Árni Jónsson, þrefaldur Ólympíufari og Sveinbjörn Jun Iura, báðir landsliðsmenn í júdó nota Green Hill júdógalla bæði til æfinga og í keppni.